Aðkoman að íþróttahúsinu og leikskólanum er fáránlega útfærð.
Verkefnið varðar aðkomu foreldra og barna að íþróttahúsi og leikskóla. Fólk þarf að geta lagt bílnum örugglega. Núverandi ástand veitir falskt öryggi.
Algjörlega nauðsýnlegt þar sem þetta er skítaredding. Hvar er varanlegi vegurinn sem á að vera niðrí leikskóla. Mér var tjáð á fundinum Betri Reykjavík sem fram fór í Klébergsskóla þann 24. jan. síðastliðin að stefna Reykjavíkurborgar væri að fækka bílastæðum í borginni... í alvöru og eigum við þá að sætta okkur við svona reddingar. Einnig er þetta miklu meiri fræmkvæmd svo hægt sé að gera þetta varanlegt og finnst mér að þessi fræmkvæmd eigi ekki að notast við peninga sem úthlutað er í hverfispottinn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation