Hvað er nýsköpun?

Hvað er nýsköpun?

Umsögn: ,,Til þess að teljast vera nýsköpun þarf nýsköpun eða hugmynd að vera hrint í framkvæmd”. Má deila um þetta þar sem að mímörg dæmi úr t.d. hátækni vöruþróun verða ekki endilega að vöru, þ.e. hrint í framkvæmd. Dæmi: Össur sem þróar mikið af lausnum sem fá hugverkavernd en eru ekki endilega sett á markað. Sem gæti þó að sama tíma verið hamlandi fyrir aðra nátengda nýsköpun að komast inn eða mögulega orðið seinna hluti að framtíðarlausn fyrirtækisins sem fer á markað. Sem sagt allskonar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information